Færsluflokkur: Bloggar
4.3.2008 | 22:11
Sit á kaffihúsi með Tinnslunni
Við Tinna ákváðum nú loksins að hittast á kaffihúsi, erum búnar að tala um það í ansi langan tíma svo finally fundum við tíma í það. Það er svolítið fyndið að fylgjast með Tinnu hérna fyrir framan mig í tölvunni, hún er svo nálægt skjánum að það er bara snilld að horfa á hana. Ég gæti trúað að þarna sé sjónin eitthvað að stríða henni. Hún Tinna litla kardimommudropastelpan og stelpansemfílaraðlátaflengjasigstelapn. Hér er sönnun fyrir því.
http://youtube.com/watch?v=2fyeb_HBOCU
En hvað segið þið annars gott fólk? Ég er bara hress sko. Við Árni erum að fara austur þarnæstu helgi og vá hvað ég get ekki beðið. Ég er að reyna að fá Tinnu til að kíkja með mér á djammið næstu helgi og shit, það ætlar að vera erfitt. Hún er vön að segja: JÁ, ÉG ER SKO TIL þegar ég spyr hana hvort hún vilji ekki kíkja út en já eins og ég skrifaði hér að ofan að þá ætlar það að vera eitthvað erfitt í þetta skiptið. Viljið þið fólk hjálpa mér að fá hana út? Bara spyr. Jæja, ég ætla að fara að skoða eitthvað meira hérna á netinu.
Ég skrifa fljótt aftur.
p.s endilega ekki gleyma hinni bloggsíðunni minni...urlið er: www.blog.central.is/kolla82
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.3.2008 | 17:32
Síminn takk!
Jæja, þá er ennþá meiri ástæða fyrir að skipta yfir í símann eða jafnvel nova. Ég er orðin hundleið á vodafone, allavega hérna á Akureyri. Það er rosalega léleg þjónusta hérna og ég er alltaf að heyra það frá fleirum og fleirum. Það er dónaskapur hjá þeim þarna og það er eins og það sé voða erfitt fyrir þau/þá að gera kúnnanum til geðs. Þetta er það sem ég fæ frá þeim allavega svo að ég er harðákveðin í að skipta um símafyrirtæki í staðin fyrir að væla hérna...hehehe.
Vodafone hækkar verð á símtölum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
26.2.2008 | 16:40
HVAÐ ER AÐ???????????
Bensínverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
19.2.2008 | 10:43
Kona ársins
Þegar hægt er að kjósa um konu/mann ársins þá kýs ég hana að sjálfsögðu. Ég hugsa að ef ég myndi lenda í hennar stöðu einhverntímann að þá myndi ég gersamlega frjósa. Ég hef aldrei lært skyndihjálp...ég verð að fara að drífa mig í því. Maður veit aldrei hvort maður lendir í svona löguðu, það gæti gerst í dag. Ólöf, þú átt hrós skilið.
Blés lífi í farþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.2.2008 | 15:00
Hahaha...
Mikill viðbúnaður á sjúkrahúsi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.2.2008 | 09:58
Frábært. :)
Ég get ekki beðið eftir að Grey´s anatomy byrji. :) Er búin að bíða spennt eftir að þetta verkfall leysist út af þessum þætti. :)
Handritshöfundar sömdu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2008 | 17:28
Þetta er hræðilegt
Leitað að flugvélinni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.2.2008 | 10:23
Freddy Mercury samkynhneigður...já
Mér finnst nú ekki skrítið að Brian May hafi ekki vitað af samkynhneigð Freddys þar sem að það var nú ekki áberandi hjá Freddy kallinum. Ekki það að það sé eitthvað alltaf áberandi hjá fólki þeirra kynhneigð.:) En ef ég dýrka eitthvað að þá er það hljómsveitin queen og hvað þá með Freddy Mercury...? I love him. Mér finnst synd að hann hafi látist svona ungur. Ef hann hefði lifað lengur að þá hefði ég sko farið á tónleika með þeim og ég hefði sko borgað hvað sem er fyrir það, belive you me. En eitt að lokum: Mér fannst flott hjá Freddy að láta aðdáendur sína ekki vita að hann væri dauðvona fyrr en einungis 2 dögum áður en hann lést...enda kemur það svosem aðdáendum ekkert við þannig séð. En folks, hafið það gott í dag.
Vissi ekki að Freddy Mercury væri samkynhneigður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
8.2.2008 | 09:46
Bandið hans Bubba
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
1.2.2008 | 17:21
Þetta er snilld!
Þetta er frábært hjá þeim. :) Þetta er eina almennilega útvarpsstöðin á landinu finnst mér. Fm 957 er ekki að gera nógu góða hluti þar sem að sama lagið heyrist oft 3-4 sinnum á klukkutíma sem getur verið mjög þreytandi. Létt er fín í smátíma en ekki of lengi, rás 2 er fyrir eldra fólkið og rás 1 fyrir ennþá eldra fólk...þetta er allavega mín skoðun og ekkert ílla meint til útvarpstöðvanna. En Voice 987 er með svo fjölbreytta tónlist, þessi stöð er bara æði. Til hamingju all the world...hehe...
Hvað finnst ykkur þarna úti um þessa stöð?
Netútvarpsstöð á Akureyri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)