19.2.2008 | 10:43
Kona ársins
Þegar hægt er að kjósa um konu/mann ársins þá kýs ég hana að sjálfsögðu. Ég hugsa að ef ég myndi lenda í hennar stöðu einhverntímann að þá myndi ég gersamlega frjósa. Ég hef aldrei lært skyndihjálp...ég verð að fara að drífa mig í því. Maður veit aldrei hvort maður lendir í svona löguðu, það gæti gerst í dag. Ólöf, þú átt hrós skilið.
Blés lífi í farþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
sammála þessu hjá þér, hún ætti skilið að vera valin kona ársins. Fólk sem drýgir slíka hetjudáð á slíkt skilið.
Hvernig var það, bara svo einhver muni það, björgunarfólkið við snjóflóðin á vestfjörðum fyrir all nokkuð mörgum árum, var það kosið fólk ársins?? mig minnir nefnilega ekki, þrátt fyrir að hafa unnið eitt mesta þrekvirki sem maðurinn líkamlega getur :)
en já frábært
Mikael Þorsteinsson, 19.2.2008 kl. 16:27
Ég man þá allavega ekki eftir því ef þetta fólk hefur verið valið fólk ársins...þannig að ég efast um að þau hafi fengið þá orðu. :S Þau áttu það fyllilega skilið. :)
Kolla (IP-tala skráð) 19.2.2008 kl. 16:32
Jamm, helvíti magnað hjá henni :) Stelpurnar sem minnst er á gerðu nú sitt líka örugglega og eiga hrós skilið líka :)
Björgvin Gunnarsson, 22.2.2008 kl. 14:08
Já það er örugglega satt hjá þér Björgvin. :) En velkominn sem vinur minn...hehe
Kolla (IP-tala skráð) 25.2.2008 kl. 09:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.