3.9.2008 | 17:18
Þarf ekki að láta íbúa í kring vita?
En hvernig væri að láta fólkið sem býr í miðbænum vita af þessu áður þessar myndavélar eru settar upp?
Að sjálfsögðu er þetta hið besta mál en ekki þegar maður getur ekki gengið um heima hjá sér nakin eða fáklæddur út af myndavélum sem eru á húsinu beint fyrir framan húsið hjá manni. Belive you me, það er búið að vera meira vesenið út af þessu...dónaskapur hjá lögreglu þegar kærastinn minn hringdi þangað og spurði um þetta og við þurftum að bíða í 2 vikur eftir svari frá lögreglunni út af þessu eftir að við sendum sýslumanni tölvupóst sem lögreglan sagði okkur að gera...algjört rugl. Vorum semsagt að kvarta undan þessu þar sem persónuvernd sagði okkur að gera þegar við höfðum samband við þá...við viljum láta "blörra" fyrir okkar íbúð! Það á að fara að gera það á næstu dögum skilst mér og lögreglan hefur boðið okkur í heimsókn þegar búið er að "blörra" fyrir íbúðina okkar. Það sem ég er ósátt við er það að allan þennan tíma hefur lögreglan getað setið yfir myndavélunum og skemmt sér við að kíkja á okkur hjúin...kannski finnst ykkur hinum þetta ekkert mál but ekki mér.
Að sjálfsögðu er þetta hið besta mál en ekki þegar maður getur ekki gengið um heima hjá sér nakin eða fáklæddur út af myndavélum sem eru á húsinu beint fyrir framan húsið hjá manni. Belive you me, það er búið að vera meira vesenið út af þessu...dónaskapur hjá lögreglu þegar kærastinn minn hringdi þangað og spurði um þetta og við þurftum að bíða í 2 vikur eftir svari frá lögreglunni út af þessu eftir að við sendum sýslumanni tölvupóst sem lögreglan sagði okkur að gera...algjört rugl. Vorum semsagt að kvarta undan þessu þar sem persónuvernd sagði okkur að gera þegar við höfðum samband við þá...við viljum láta "blörra" fyrir okkar íbúð! Það á að fara að gera það á næstu dögum skilst mér og lögreglan hefur boðið okkur í heimsókn þegar búið er að "blörra" fyrir íbúðina okkar. Það sem ég er ósátt við er það að allan þennan tíma hefur lögreglan getað setið yfir myndavélunum og skemmt sér við að kíkja á okkur hjúin...kannski finnst ykkur hinum þetta ekkert mál but ekki mér.
Eftirlitsmyndavélar settar upp í miðbæ Akureyrar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.