17.3.2008 | 15:29
Bíddu nú við
Hvað er að gerast? Er það bull í mér að disil hafi verið í 151 kr í gær? Í GÆR!!!
Það munar ekki miklu á N1 og olís er það? Það var svo pottþétt 151 kr í gær. Djöfulsins okurland. Ég sem er búin að hlakka svo til að fara til Spánar í sumar til að komst frá þessu landi en nei, þá er evran komin 118 en er venjulega í kringum 90 svo að það er best að við Árni hugsum okkur aðeins um.
Eldsneytisverð hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
eins og ég segi. Þetta er ekki orðið fyndið lengur
Kiddi Jói, 17.3.2008 kl. 19:51
Ó nei, alls ekki...
Kolla (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.