Freddy Mercury samkynhneigður...já

Mér finnst nú ekki skrítið að Brian May hafi ekki vitað af samkynhneigð Freddys þar sem að það var nú ekki áberandi hjá Freddy kallinum. Ekki það að það sé eitthvað alltaf áberandi hjá fólki þeirra kynhneigð.:) En ef ég dýrka eitthvað að þá er það hljómsveitin queen og hvað þá með Freddy Mercury...? I love him.Tounge Mér finnst synd að hann hafi látist svona ungur.Blush Ef hann hefði lifað lengur að þá hefði ég sko farið á tónleika með þeim og ég hefði sko borgað hvað sem er fyrir það, belive you me.Grin En eitt að lokum: Mér fannst flott hjá Freddy að láta aðdáendur sína ekki vita að hann væri dauðvona fyrr en einungis 2 dögum áður en hann lést...enda kemur það svosem aðdáendum ekkert við þannig séð. En folks, hafið það gott í dag.Cool

 

 


mbl.is Vissi ekki að Freddy Mercury væri samkynhneigður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda bloggar

já freddy var flottur

Adda bloggar, 9.2.2008 kl. 10:48

2 identicon

Ó já, það var hann. ;)

Kolla (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:13

3 Smámynd: Róbert Þórhallsson

Það er bara einn Freddy Mercury. Alltaf þegar þarf að koma mér í gírinn set ég "Spread your wings" í tækið - frábær söngur og gott rokk. :)

Róbert Þórhallsson, 9.2.2008 kl. 12:30

4 identicon

Nú erum við að tala saman folks...;) Það eru allt of margir í kringum mig sem fíla ekki queen. :S Oft þegar ég er að taka til þá set ég queen á fóninn til að koma mér í gírinn.

Kolla (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:34

5 identicon

Af hverju er það "flott" að hafa ekkert talað um sjúkdóminn fyrr en 2 dögum áður en hann lést? Hann hefði getað opnað umræðuna um AIDS mun fyrr og kannski hefði hann getað aukið meðvitund og þekkingu manna á þessum gríðarlega vanda enn meir en gerðist í kjölfar dauða hans.

Síðan að vísu er allt þetta átak gegn AIDS og kynsjúkdómum almennt nánast algjör tímasóun, þar sem kaþolíska kirkjan rífur niður allan þann árangur sem heilbrigðisstofnanir eru að reyna að ná, sérstaklega þá í afríku. Guð hvað þessi heimur hefði verið betri án þessa ímyndaða guðs og hans trúarbragða og kirkna. Blegh.

tomas (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:50

6 identicon

Ég segi nú kannski ekki að það hafi verið flott. Ég bara vissi ekki alveg hvernig ég ætti að orða þetta.:) Það sem ég meinti var það að það var gott hans vegna að geta verið með einkamálin í friði. Það er allt of mikið um það að slúðurpakkið kemst inn í einkamálin hjá fræga fólkinu sem ekki bíður upp á að upplýsa þá um líf sitt.

Kolla (IP-tala skráð) 9.2.2008 kl. 12:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband