31.1.2008 | 12:34
Er virkilega það erfitt að koma símasambandi á um allt land?
Er ég eitthvað rugluð eða var ekki eitthvað símafyrirtæki að auglýsa einhverntíman að það væri hægt að hringja í 112 þar sem ekki næst símasamband? (síminn minnir mig) Ef það er ekki rétt hvernig væri þá að koma því í gegn eða hreinlega bara koma símasambandi á um allt land? Það er allavega löngu kominn tími til.
Einstök heppni að ná sambandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er akki allt hagkvæmt og myndi kosta formúgu fjár og hundruð að af loftnets möstrum. Fólk sem ekki veit á ekki að heimta. (ekki að tala um þig) Það er heimtað að það sé GSM samband um allt hálendi og ríkisstjórnin okeyar heimtufrekju almennings en það myndi kosta frumskóg af Möstrum út um allt hálendi.
Valdimar Samúelsson, 31.1.2008 kl. 13:05
Ég skil þig alveg en borgar það sig samt ekki? :) Kannski ekki...:)
Kolla (IP-tala skráð) 31.1.2008 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.